þriðjudagur, 28. ágúst 2007

Íslandsmet í hópsundi til Viðeyjar

Um 55 manns tóku þátt í Viðeyjarsundi á vegum Sjósundsfélagi Landsbanka Íslands. Mikið af fólki kom og fylgdis með og sundið fékk talsverða fjölmiðlaumfjöllun:
RUV

Stöð 2 Fyrri

Stöð2 Seinni

Hermann og fleiri fyrir hönd Sjósundfélag Landsbankans eiga hrós skilið fyrir frábæra skipulagningu.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Daginn.

Ég er að velta fyrir mér hvort einhver viti um myndirnar sem voru teknar af okkur á sundinu. Einhver í björgunarbát var með myndavél.

Kv. Gulli SLÍ