Þrátt fyrir misjafnt veður og kólnandi sjó er um 10 - 15 manna hópur að mæta á æfingar þessa dagana. Sjónvarpið kíkti á okkur í storminum í gær.
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4338179/5
þriðjudagur, 23. október 2007
Haustæfingar ganga vel
Birt af Heimir kl. 13:29
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli