miðvikudagur, 6. febrúar 2008

Vetratíð í sjósundinu

Þrátt fyrir að klærnar vetrarins hafi sýnt sig með snjó og frosti þá hefur fjöldi sjósundfólks stundað sjóboð seinustu vikur og mánuði. Á mánudaginn kom Kastljósið í heimsókn

Sjórinn hefur stundum farið fyrir neðan frostmarkið og í gær þurftum við að ýta klökunum frá til að svamlað eilítið í -1,5 heitum sjónum ...


Birna, Benedikt og Heimir svamla á milli ísjakana

Fleiri myndir


3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Rosalegt

Metropolis sagði...

djöfull er þið klikkuð.... en á jákvæðan hátt samt:-)

Nafnlaus sagði...

Alveg hreint hrikalegt að missa af þessu.
Kv,Ingigerður