Benedikt Hjartarson var veitt viðurkenning vegna sunds hans yfir Ermarsunds í sumar. Einnig fékk 10 manna fylgdarhópur og boðsundsveit sérstaka viðurkenningu frá SSÍ. Þá fékk Benedikt einnig silfurmerki SSÍ en um silfurmerki SSÍ segir í reglugerðum sambandsins: “Silfurmerki SSÍ skal veita þeim sem unnið hafa framúrskarandi gott starf að málefnum sundhreyfingar og hafa komið fram fyrir hönd Íslands á alþjóðlegum vettvangi sundhreyfingar. Einnig skulu sundmenn sem náð hafa viðurkenndum alþjóðlegum árangri hljóta silfurmerkið – og þar með allir þeir sem keppt hafa í sundi á Ólympíuleikum fyrir Íslands hönd.
þriðjudagur, 25. nóvember 2008
Sjósundfólk heiðrar í lokahófi Sundsambandsins
fimmtudagur, 20. nóvember 2008
Sjósundið í Nauthólsvíkinni fær athylgi hjá BBC
Auknar vinsældir sjósunds í Nauthólsvíkinni hefur vakið athygli erlenda fjölmiðla. http://news.bbc.co.uk/2/hi/programmes/crossing_continents/7737229.stm
Í gær kom Stefán Máni rithöfundur og las úr nýjustu bókinni sinni Ódáðahraun. Stefán Máni er sjálfur mikill sjósund nagli en vegna kvefs gat hann ekki farið í sjóinn í þetta sinn.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)