fimmtudagur, 20. nóvember 2008

Sjósundið í Nauthólsvíkinni fær athylgi hjá BBC

Auknar vinsældir sjósunds í Nauthólsvíkinni hefur vakið athygli erlenda fjölmiðla. http://news.bbc.co.uk/2/hi/programmes/crossing_continents/7737229.stm

Í gær kom Stefán Máni rithöfundur og las úr nýjustu bókinni sinni Ódáðahraun. Stefán Máni er sjálfur mikill sjósund nagli en vegna kvefs gat hann ekki farið í sjóinn í þetta sinn.

Engin ummæli: