Vegna flóðs og fjöru 1. janúar 2009 hefur verið ákveðið að breyta tíma vegna Nýárssunds. Við munum því vera með opið kl. 11 - 13. Mælum eindregið með því að allir mæta á sama tíma og fari saman út í. Þannig hefur sundið alltaf verið og er miklu skemmtilegra bæði fyrir fjölmarga áhorfendur og stemmingssundmennina. Mætum því öll kl 11 og förum út í kl. 11.20. Við bætum örugglega metið sem var 63 ef ég man rétt.
Opið verður mánudaginn 22. desember kl. 17 - 19 og mun það vera síðasta opnun á góðu sjósundsári 2008.
fimmtudagur, 18. desember 2008
Breyttur tími á Nýársundi
Birt af Heimir kl. 18:58
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli