Við 3 mánaða uppgjör kom í ljós gríðarleg fjölgun gesta á Ylströnd og er "sjósundsvísitölukúrvan" enn á uppleið. Á tímabilinu janúar - apríl 2008 voru gestir Ylstrandar 977 en er á sama tímabili 2009 komin í 5441. Við gleðjumst að sjálfsögðu mikið yfir þeim mikla fjölda sem heimsækir okkur reglulega og vonumst til að sjá fleiri nýja gesti á Ylströndinni í framtíðinni.
fimmtudagur, 30. apríl 2009
Gríðaleg fjölgun í sjósundi
sunnudagur, 19. apríl 2009
Fróðleg grein um sjósund á vísindavefnum
Forsvarsmenn síðunar hafa fengið talsvert að fyrirspurnum um sjósund og jákvæð áhrif þess.
Á Vísindavefnum fann ég þessa fróðlegu grein um sjósund http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=50871
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)