Við 3 mánaða uppgjör kom í ljós gríðarleg fjölgun gesta á Ylströnd og er "sjósundsvísitölukúrvan" enn á uppleið. Á tímabilinu janúar - apríl 2008 voru gestir Ylstrandar 977 en er á sama tímabili 2009 komin í 5441. Við gleðjumst að sjálfsögðu mikið yfir þeim mikla fjölda sem heimsækir okkur reglulega og vonumst til að sjá fleiri nýja gesti á Ylströndinni í framtíðinni.
fimmtudagur, 30. apríl 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli