Eftir mikla vinnu og pælingar í vetur er það nú orðið nokkuð ljóst að Benedikt Hjartason ætlar að reyna aftur við Ermasund í sumar. Hann verður ekki sá eini því heilt 8 manna lið, Landsliðið í sjósundi, mun fylgja honum út og reyna synda fram og til.
Fleiri fréttir og upplýsingar munum koma á næstu dögum.
3 ummæli:
djöfull er þetta magnað ég hef trú á ykkur
flott síða
Skrifa ummæli