sunnudagur, 20. apríl 2008

Opið á föstudögum


Í vetur hefur verið opið í Nauthólsvíkinni á mánudögum og miðvikudögum. Sjósundfólk hefur nýtt sér aðstoðu vel en um 20 -40 manns hafa mætt á þessum dögum. Í seinustu viku bættist föstudagurinn við kl 17:00 - 19:00.

Á þessum vordögum hefur hitastigið verið að hækka í sjónum. Nú seinast á föstudaginn var hann kominn upp í 5 gráður.

Engin ummæli: