Til hamingju með þetta Benni! Sundið hefur eflaust verið ,,pís of keik". Það var bara formsatriði hjá þér að klára þetta þrátt fyrir að áhuginn á þessu sundi hafi ekki verið mikill af þinni hálfu.
Takk fyrir frábært sund!! Hefði ekki geta fengið betri "fyrstu sjósundferð". Kannski við eigum eftir að synda aftur saman á næstu árum. Kveðja frá Krónum.
Hér er vettvangur fyrir áhuga og sjósundmenn. Færðar eru inn fréttir og myndir af sundum og upplýsingar um sjósundæfingar ásamt ýmislegum skemmtilegheitum. Hópurinn á bak við þessa síðu er blanda af görpum Sundfélags Hafnarfjarðar og ýmsa áhugamanna um sjósund.
4 ummæli:
Hægt er að sjá myndir á "skagafjordur.com"
Til hamingju með þetta Benni! Sundið hefur eflaust verið ,,pís of keik". Það var bara formsatriði hjá þér að klára þetta þrátt fyrir að áhuginn á þessu sundi hafi ekki verið mikill af þinni hálfu.
Birna.
Takk fyrir frábært sund!! Hefði ekki geta fengið betri "fyrstu sjósundferð".
Kannski við eigum eftir að synda aftur saman á næstu árum.
Kveðja frá Krónum.
Heiða
Ég setti myndir úr þessu sundi á msn blogg hjá mér http://thorgsi.spaces.live.com/
Þetta var mjög gaman, gott að hafa Skagfirðinga með.
Þorgeir
Skrifa ummæli