Í dag kláraði Heimir Örn formlegt Viðeyjarsund þ.a.s frá viðeyjarbryggju inn í Reykjavíkurhöfn að flotbryggju við hvalaskoðunarbásana. Þetta er leiðinn sem Eyjólfur sundkappi synti hér forðum og telst vera formlegt Viðeyjarsund.
Meira um þetta á morgun.
föstudagur, 1. ágúst 2008
Heimir synti Viðeyjarsund á mettíma !
Birt af Heimir kl. 00:58
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli