Fyrirhugað er sjósund á Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar föstudaginn 13. febrúar kl. 18:00. Þema hátíðarinnar er ljós og vatn og því sjálfsagt að vera með sjósund á dagskránni. Starfsfólk Ylstrandar munu dreifa ljósum sem hver og einn getur borið á höfði þegar sundið fer fram. Opið verður í búningsaðstöðu og í heitum pott Ylstrandar á meðan sundinu stendur.
mánudagur, 19. janúar 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli