Föstudaginn 15. maí hefst sumaropnun Ylstrandar og verður opnunartími alla daga kl. 11 – 19. Í boði eru búningsklefar, sturtur, heitir pottar, sandleikföng og afnot af gasgrilli án endurgjalds. Einnig er til sölu kaffi, gos, sælgæti, ís, pylsur til að grilla og ýmislegt annað góðgæti. Allir dagar eru sólardagar á Ylströndinni og vonumst við til að sjá sem flesta.
föstudagur, 15. maí 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Er búið að ákveða hvenær Viðeyjarsundið verður í sumar?
Skrifa ummæli