Mánudaginn 31. ágúst var síðasti dagur sumaropnunar og hefst vetraropnun miðvikudaginn 2. september. Opið verður á mánudögum kl. 17 - 19, miðvikudögum kl. 11 - 13 og kl. 17 - 19 og á föstudögum kl. 11 - 13. Áfram er frítt í búningsaðstöðu, sturtur og heitan pott.
Sjáumst hress í vetur, starfsfólk Nauthólsvík
miðvikudagur, 2. september 2009
Vetraropnun Ylstrandarinnar
Birt af
Heimir
kl.
21:52
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli