Seinustu helgi syntu þrír lögreglumenn formlegt Viðeyjarsund þ.a.s. frá Viðeyjarbryggu og inn í RVK höfn. Þeir voru sirka 2 klst og 16 mín í köldum sjónum og voru því orðnir talsvert kaldir í lokinn en einn þurfti að fara með sjúkrabíl. Fjórir lögðu á stað en þrír kláruðu. Þeir þrí sem kláruðu heita Jón Kristinn Þórsson, Arnþór Davíðsson og Sigfús Benóný Harðarson.
Sjósundgarpar úr Sundfélag Hafnarfjarðar bíða nú eftir góðu veðri til að heyja baráttuna við Ermarsundið. Fréttir af því eru á http://www.ermarsund.com/
fimmtudagur, 10. september 2009
Viðeyjarsund lögreglumanna og fréttir af Emarsundinu á ermarsund.com
Birt af
Heimir
kl.
19:59
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli