það er áskorun að stunda sjósund á Íslandi. Fyrir utan kaldan sjóinn er veðurfar risjótt og ekki hægt að treysta á veðurspár langt fram í tímann en hún hefur breyst til hins verra frá því á föstudaginn. Það er spáð NA 8-15 ms á Faxaflóanum sem þýðir mjög úfinn og slæman sjó á móti og því glórulaust að reyna við Akranessund. Tekin verður stöðufundur kl 09:30. Þá verður tekin ákvörðun um annað og styttra æfingasund.
Inn á síðunni http://sportstracker.nokia.com/nts/main/index.do verður hægt að fylgjast með staðsetningu sundsins. Á landakorti á forsíðu er rauði blikkandi depilinn yfir Íslandi valinn. Síðan þarf að velja S (Satellite view) á stiku.
Fylgist með á http://www.ermarsund.com/
laugardagur, 28. júní 2008
Æfingasund í stað Akranessund vegna veðurs og sjólags
Birt af Heimir kl. 18:01
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli