þriðjudagur, 25. nóvember 2008

Sjósundfólk heiðrar í lokahófi Sundsambandsins

Benedikt Hjartarson var veitt viðurkenning vegna sunds hans yfir Ermarsunds í sumar. Einnig fékk 10 manna fylgdarhópur og boðsundsveit sérstaka viðurkenningu frá SSÍ. Þá fékk Benedikt einnig silfurmerki SSÍ en um silfurmerki SSÍ segir í reglugerðum sambandsins: “Silfurmerki SSÍ skal veita þeim sem unnið hafa framúrskarandi gott starf að málefnum sundhreyfingar og hafa komið fram fyrir hönd Íslands á alþjóðlegum vettvangi sundhreyfingar. Einnig skulu sundmenn sem náð hafa viðurkenndum alþjóðlegum árangri hljóta silfurmerkið – og þar með allir þeir sem keppt hafa í sundi á Ólympíuleikum fyrir Íslands hönd.

Engin ummæli: