þriðjudagur, 12. janúar 2010

Sjósundsfólk Íslands og Sjósund.is hafa sameinað krafta sína


Ákveðið hefur verið að sameina krafta þeirra sem standa á bak þessa síðu, sjosund.blogspot.com og nýju heimasíðu Sjósundfélag Reykjavíkur, http://www.sjosund.is/. Þessi síða verður áfram til enda orðin vitnisburður nærri því 4 ára sögu sjósunds á Íslandi.  Hinsvegar verða allar nýjar fréttir tengdar sjósund settar á sjosund.is

Engin ummæli: