Sjósundtímarnir í Nauthólsvíkinni á mánud. og miðvik. hafa tekist vel og að jafnaði erum um 10 - 15 manns að mæta. Það væri sniðugt fá fleiri hópa en sjósundmenn því potturinn er alltaf vel heitur og nógu stór til að taka á móti góðum skokkhóp.
Hérna er svo mjög áhugaverð grein um ermasundið.
http://www.telegraph.co.uk/arts/main.jhtml?xml=/arts/2007/09/22/sm_channelswimmers.xml&page=3
miðvikudagur, 26. september 2007
Fáum fleiri í tímana
Birt af Heimir kl. 12:52
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli