Á föstudaginn munum við fagna sumarlok og upphafs vetrartímabilsins í Nauthólsvíkinni. Við ætlum að skella okkur í sjóinn um kl 17:00 og fagna síðan í pottinu á eftir. Benedikt ætlar að mæta með veitingar úr Bakaríinu sínu og í boði verða léttar veitingar. Hvetjum alla til að mæta.
miðvikudagur, 12. september 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli