þriðjudagur, 18. september 2007

Uppskeruhátið



Á Föstudaginn kl. 17.30 munum við fagna komandi vetri og halda uppskeruhátíðin fyrir sumarið. Brauð grill og mjög léttar veitingar sem hver tekur með sér í pottinn.
Þökk sé skilningsríkum yfirmönnum hjá borginni verða Pottarnir opnir mánud. og miðvikud. kl. 17-19 og í hádeginu miðvikud. kl. 12-13.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er háð því að næg þáttaka verði