mánudagur, 3. september 2007

Fyrsti vetrartíminn og Viðeyjarsund á mánudaginn

Fyrsti vetratíminn í Nauthólsvíkinni á mánudaginn féll niður en það verður opið í dag (miðvikudag) kl 17:00 - 19:00 . Eins áður hefur verið nefnt þá verður opið á mánudögum og miðvikudögum í vetur kl 17:00 - 19:00.


Á föstudaginn er stefnt á að synda út Viðey og til baka kl 18:00. Þýskir sjónvarpsmenn verða á staðnum.



Hvetjum sem flesta til að mæta.

Engin ummæli: