Seinustu daga hefur Benni Hjartar verið í samskiptum kvikmyndagerðamenn frá þýskri sjónvarpstöð. Þeir hafa mikinn áhuga á að kvikmynda sjósundmenn íslands og á morgun (mánudag) munu þeir mæta á æfingu í Nauthólsvíkinni.
Það eru talsverðar líkur á því að verði skipulagt þriðja viðeyjarsundið í sumar vegna þessara kvikmyndataka. Meira um það seinna.
sunnudagur, 2. september 2007
Sjósund fyrir þýska sjónvarpsstöð
Birt af Heimir kl. 14:47
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli