Í dag var ætlunin að halda smá teiti niðri í Nauthaulsvík en sökum framkvæmda við vatnslagnir verður vatnslaust í pottinum og við því nauðbeygð til að fresta teiti um viku.
Föstudaginn 21. september höldum við upp á herlegheitin með smurbrauði, grilli að eigin vali og mjög léttum veitingum. Nánari tími auglýstur síðar.
föstudagur, 14. september 2007
Uppskeruhátið frestað um viku
Birt af Heimir kl. 08:43
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Sælir félagar
Verður potturinn opinn í dag svo við getum fagnað því að sjórinn hafi náð niður fyrir 10 °C.
Skrifa ummæli