Á þriðjudaginn og miðvikudaginn var keppt í 10 km sundi kvenna og karla. Greinin er ný á Ólympíuleikunum og hefur vakið mikla athygli. keppt er í tilbúnu vatni og synda með fjóra 2,5 km hringi.
Hollendingurinn Maarten van der Weijden varð fyrstu í karla á tímanum 1:51:51.6 en hann er nýkominn úr krabbameinsmeðferð ! Larisa Ilchenko frá Rússlandi var fyst kvenna á tímanum 1:59:27.7
Á þessari síðu http://www.10kswimmer.com/ má finna allt um þetta.
Hollendingurinn Maarten van der Weijden varð fyrstu í karla á tímanum 1:51:51.6 en hann er nýkominn úr krabbameinsmeðferð ! Larisa Ilchenko frá Rússlandi var fyst kvenna á tímanum 1:59:27.7Á þessari síðu http://www.10kswimmer.com/ má finna allt um þetta.

Benni var þar með 7. maðurinn til að klára Drangeyjarsundið en þriðji til að klára það ósmurður. Áður höfðu Kristinn Magnússon og Eyjólfur heitinn synt ósmurði. Benedikt fór leiðina á 2 klst 36 mín og 10 sek í 10° heitum sjónum. Það er næst besti tíminn frá upphafi en Kristinn sem synti þetta seinast 2002, fór þá á 2 klst og 10 mín.





Mér til aðstoðar var Björn Ásgeir Guðmundsson, Ermarsund kappinn Benedikt Hjartarson og Birna Björnsdóttir.