Í gær lokaði baðaðstaðan og heiti potturinn í Nauthólsvíkinni. Seinustu daga höfum við verið að reyna fá vetratíma og nú er kominn niðurstaða í málið.
Allir sjósundmenn geta komið á mánudögum og miðvikudögum kl 17:00 - 19:00 í vetur. Sturtunar og heiti potturinn verður opinn. Næsti tími verður því á mánudaginn 3. sept kl 17:00 - 19:00. Ef það verður góð mæting þá getum við jafnvel fengið fleiri tíma.
laugardagur, 1. september 2007
Vetratímar í Nauthólsvíkinni
Birt af Heimir kl. 11:25
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Snillingar!
Nú er um að gera að nota aðstöðuna og synda eða baða sig í sjó.
Þetta eru frábærar fréttir :)
Skrifa ummæli