laugardagur, 29. september 2007

Vídeó af Skerjafjarðarsundinu

þann 23. ágúst síðasliðinni syntu Benni, Dáni og Heimir rúma 2 km leið yfir Skerjafjörðinn. Þar rættist 2 ára draumur Heimis að sigra nátturuöflin sem hann þurfti að lúta í lægri haldi fyrir tveim árum síðan. Davíð Freyr mundaði kvikmyndavélina og faðir Heimis, Sveinn sá um drykkjargjafir.


1 ummæli:

Steinn Jóhannsson sagði...

Gaman að sjá þetta svona í mynd. Maður fær léttan fiðring við þetta og langar helst í sjóinn.