föstudagur, 24. júlí 2009

Dáni synti úr Bjarnaey og til Vestmannaeyja


Fréttir voru að berast af selinum Hálfdáni Örnólfssyni betur þekktur sem Dáni hafi synt úr Bjarnarey og inn að skansa, þar sem nýja hraunið endar í innsiglingunni í Vestmannaeyjum. Leiðin er um 3 km og Hálfdán lennti í miklu straumum þegar hann nálgaðist innsiglinguna og óstaðfestar heimildir segja að hann hafi verið 90 mín í sjónum !
Unnið er í því að fá myndir og nánari upplýsingar.

Engin ummæli: