Undirbúningur fyrir fyrsta Íslandsmótið í Sjósundi hefur gengið vel. Það stefnir í 50 þáttakendur og veðurspáinn er hagstæð. Í gær var brautinn sett niður. Hér fyrir ofan eru fyrstu drög af brautinni (ýtið á til að stækka). Ákveðið var að flytja rásmark nær varnagarði vegna grjóta. Eins og sést á mynd þá myndar brautinn þríhyrning til að koma í veg fyrir árekstra.
Í dag hefur verið talsverð fjölmiðlaumfjöllun:
Morgunútvarp Rás 2. Viðtal við Benedikt Hjartarson Ermarsund kappa
Samfélagið í nærmynd. Viðtal við Steinn og Hrafnkell
Stöð 2 Fréttir. Steinn,Benedikt,Heimir og Birna taka æfingu
Sjáumst öll á morgun.
þriðjudagur, 14. júlí 2009
Undirbúningur gengur vel. Mynd af braut
Birt af Heimir kl. 23:24
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli