föstudagur, 3. ágúst 2007

Ermasund 2008 ??

Eins og flestir áhugamenn um sjósund vita, reyndi Benedikt Hjartarson við Ermasundið í byrjun júlí þessa árs. Á síðunni http:\\ermasund.blogspot.com má sjá allt um það.


Benedikt hefur fengið ótal margar áskoranir við að klára hálfnað verk og þessa dagana er hann og nokkrir vaskir menn að skoða ýmsa möguleika með það :)

Engin ummæli: