Á Föstudaginn setti Búlgarski sundkappi Petar Stoychev ótrúlegt heimsmet í Ermasundi en hann fór sirka 37 km sundleið á 6 klst 57 mín 50 sek ! Hann bætti fyrra metið um 6 mínutur en þjóðverin Christof átti það. Petar er því fyrsti maðurinn til að brjóta 7 tíma múrinn. Samkvæmt upplýsingu frá skipstjóra hans fékk hann tiltölulega gott veður og það var frekar lágstreymt.
Til gamans má geta að Benedikt Hjartar var 13 klst þegar hann átti 2,5 mílur eftir í Frakklandströndina.
Sjá meira um þetta hér
Hérna má sjá sundleiðina hans sem er ótrúlega bein miðað við strauma Ermasundsins:
Engin ummæli:
Skrifa ummæli