Í byrjun október á seinasta ári skellti úrvalshópur sjósundmanna sér í Jökulsáarlónið. Tilefnið var upptaka á auglýsingu fyrir Ofnæmislyfið Clarityn D. Þarna fékk hópurinn einstakt tækifæri á að baða sér allt upp 13 sinnum í lóninu, mest í 5 mín í einu í 0,5 gráðu heitu vatni ! Heilmikið tökulið frá USA og Íslandi var á staðnum og var allan daginn að taka upp. Auglýsingin fékk mikla dreifingu um norður Ameríku. Eflaust telja flestir sem sjá hana að hún sé tekinn upp í stóru keri með gervi ísjökum :)
Hér má síðan sjá afraksturinn af þessu. Nokkrir þekkjast bara nokkuð vel... http://www.youtube.com/watch?v=32YjhaGwhyU
Og svo myndir ... http://heimurheimis.spaces.live.com/photos/cns!BA5EE7E162F238FF!416/
miðvikudagur, 22. ágúst 2007
Sjósundmenn frægir í USA
Birt af Heimir kl. 19:23
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli