föstudagur, 14. ágúst 2009

5 eyjasund hjá 5 tindar mönnum ásamt nokkrum reyndum sjósundgörpum


Næstkomandi laugardag 15 ágúst, verður sett af stað verkefni sem kallast “5eyjar”. Þeir sem standar fyrir verkefninu eru 5 tinda menn en þeir gerðu sér lítið fyrir og fóru 5 fimm tinda í fimm landshlutum á einni helgi árið 2006. Ásamt þeim munum reyndir og óreyndir sundmenn gera tilraun til að synda úr í allar fimm eyjarnar í Kollafirði. Engar reglur erum um útbúnað og má notast við froskalappir,neon-frean sokka,vettlingar og fl. Allir verða þó á venjulegum sundskýlum. Á leiðinni munu þáttakandur glíma við ýmis vandamál svo sem strauma, ölduhæð, hættu á örmögnun og ofkælingu.

Eins og sést á korti verður sundleiðin eftirfarandi:

Land – Þerney – Lundey – Viðey – Engey – Akurey – Land

5 tinda menn munu vekja athygli og óska eftir styrkjum til Sjónarhóls, samtökum barna með sérþarfir.

Sjá meira á http://5tindar.is/

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Geta allir tekið þátt í þessu sundi og hvað er það langt ?

Unknown sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Unknown sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.